Um Okkur
AÐ BIRTA ER BESTUN
Við hjálpum þínu fyrirtæki að auka sýnileika
OKKAR MARKMIÐ
Okkar markmið er að veita þínu fyrirtæki besta árangurinn fyrir þínar birtingar fyrir lægri kostnað. Án nákvæmra markaðsrannsókna verða birtingaáætlanir og sölustrategía aldrei betri en ágiskun byggð á góðu innsæi. Til þess að byggja upp arðvænlegan viðskiptamannagrunn sem fyrirtæki þitt getur átt í langtímasambandi við er nauðsynlegt að láta fagmenn með mikla reynslu greina fyrir þig markaðinn. Við erum til staðar fyrir þig.
Þekking
Við vinnum með viðskiptavinum okkar að markaðsgreiningu eftir vörumerkjum og vöruflokkum og finnum út hvað það er í neyslu neytandans sem skiptir þig máli til að hámarka árangur.
Skilvirkni
Þú nýtur góðs af miðlægum birtingaáætlunum sem eru uppfærðar og aðgengilegar í rauntíma. Þú veist nákvæmlega hvar þín birting er, á hvaða miðli og á hvaða tíma.
Árangur
Bestun veitir viðskiptavinum af öllum stærðum og gerðum ráðgjöf, sniðna að þörfum hvers fyrirtækis. Viðskiptavinir njóta afraksturs af reynslu og þekkingu Bestunar á markaðnum.
TEYMIÐ

Lúðvík Jónasson
Framkvæmdastjóri
HÉR ERUM VIÐ
Við erum staðsett í Turnahvarfi 6H