Birtingahús
BIRTINGAR
Bestun Birtingahús sérhæfir sig í samhæfðum birtingar- og kynningaráætlunum sem hafa það markmið að hámarka arð af fjármagni, ná sem mestri athygli og nýtingu miðla á árangursríkan hátt.
NETMIÐLAR
Við veitum þínu fyrirtæki birtingar og sýnileika á vinsælustu innlendu netmiðlum með árangursríkum hætti.
SJÓNVARP
Sjónvarpsauglýsingar eru árangursríkar birtingar en með sérsniðinni herferð í sjónvarpi getur þú aukið tíðni og dekkun.
ÚTVARP
Útvarp hefur sérstöðu hér á landi varðandi útvarpshlustun en við veitum faglega ráðgjöf á fjölbreytileika og samblöndu útvarpsbirtinga.

GOOGLE VOTTUN
Google vottaður ráðgjafi setur upp herferðir ásamt eftirfylgni og umsjón með þínum birtingum.

LEITARNIÐURSTÖÐUR
Trúir þú því að þú getir hagnast auðveldlega með litlum kostnaði á netinu? Gott! Vandi þinn er þá einungis sá að það er enn auðveldara að tapa peningum með birtingum á netinu en þar komum við til bjargar.
GOOGLE DISPLAY
Auglýsingar á erlendum vefmiðlum er árangursík og hagkvæm leið til að ná til þíns markhóps og veitir aðgang að vefsíðum út um allan heim. Við hjálpum þér að setja þína auglýsingu beint fyrir framan neytendur á skilvirkan hátt.
GREINING HERÐFERÐA
Ásamt uppsetningu á herferðum hefur Bestun Birtingahús þekkingu og færni til að láta þínar herferðir ná enn betri árangri. við mætum þínum þörfum með sérsniðnum lausnum.
SAMFÉLAGSMIÐLAR
Að okkar mati er kúnstin að halda uppi stöðugum og virkum samskiptum við viðskiptavini ásamt því að að búa til virkan viðskiptamannagrunn til að eiga samtal við til langframa.
Við sérhæfum okkur í birtingum á samfélagsmiðlum sem hjálpar þér að ná sem mestum árangri sem hafa það markmið að fanga athygli neytenda.
Viltu ná beint til þinna viðskiptavina? Við setjum upp skipulagðar herferðir með sérsniðnum skilaboðum sem hafa það að leiðarljósi að ná sem bestum árangri.
GREINING HERFERÐA
Ásamt því að greina herferðir á samfélagsmiðlum sérhæfum við okkur í því að setja upp herferðir sem miða að því að ná til einstaklinga sem hafa sýnt þínu vörumerki eða þjónustu áhuga.
